Umsókn -
Námsleiðir
Aðalnámsleiðin
Námsleiðin sem flest börn velja í Píanóskólanum býður upp á skemmtilegt og markvisst nám við hæfi hvers og eins. Skráning er opin allt skólaárið á meðan pláss er laust og já, þú getur notað frístundakortið!
6-18 ára
60 mín, 1x í viku
Skólaár
103.000kr
Yngri nemendur
Fyrir nemendur sem blómstra best í styttri tímum! 30 mínútna tímar tvisvar í viku tryggja stöðugan árangur án þess að verða of langt eða þreytandi. Fullkomið jafnvægi fyrir unga nemendur. Frístundakortið gildir.
6-10 ára
30 mín, 3x í viku
Skólaár
103.000kr
Einkatímar
Hvaða aldur sem er, hvort sem þú ert byrjandi eða með reynslu, eru einkatímar fullkomnir fyrir þig. Kennslan er einstaklingsmiðuð og sniðin að þínum þörfum. Lengd og tíðni tímanna eru sveigjanleg og stillt eftir samkomulagi.
-
-
-
-
Hóptímar
Henta vel fyrir systkini eða vini en einnig hægt að sækja um fyrir einn nemanda. 2-5 eru í hverjum hópi. Hver kennslustund er einstaklingsmiðuð innan hópsins, með tímalengd og skipulag sem stillt er eftir samkomulagi.
6-18 ára
-
Skólaár
-