Píanókeppni fyrir unga tónlistarnemendur
26.09.2025
Keppnin fór fram í lok nóvember og gaf nemendum tækifæri til að sýna hæfileika sína. Vinningshafar fóru heim stórann bikar. Kátt var í höllinni og gleðin við völd.